Bókmenntakönnun Múrsins 2001: Til hamingju, Þórbergur!

Eins og lesendum Múrsins er í fersku minni ákvað Múrinn að hvetja til gáfulegrar bókmenntaumræðu í landinu með því að efna til bókmenntaverðlauna Múrsins. Var öllum lesendum frjálst að taka þátt í könnun um málið. Sex alvaldar tilnefndu bækurnar en lesendur máttu einnig koma með tilnefningar. Er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu … Halda áfram að lesa Bókmenntakönnun Múrsins 2001: Til hamingju, Þórbergur!

Af vestfirskum þráa

Áramótin eru oftar en ekki tími sérkennilegra frétta og virðist sem svo að tími breytinga, hvar eitt ár hverfur og annað fæðist, virki einkennilega á suma. Þannig virðast margir verða fyrir nokkurs konar kaþarsis, fyrri syndir þeirra skolast burtu og eftir standa þeir ómengaðir af fyrri gjörðum, nýþvegnir á nýju ári. Einn þeirra sem virðist … Halda áfram að lesa Af vestfirskum þráa

Edduverðlaun ársins 2001: Það sem kom ekki í sjónvarpinu!

Kvikmynd ársins: Óskabörn þjóðarinnar eftir Jóhann Sigmarsson. Leyndarmál ársins: Sama. Hvergi nefnd á Edduhátíðinni. Yfirlið ársins: Ingibjörg Pálma örugg með það. Bjargvættur ársins: Jay Lane tapar naumlega fyrir Össuri Skarphéðinssyni (sjá næsta lið á undan). Smáríki ársins: Lýðveldið Transdnéstría, sem liggur mitt á milli Rússlands og Moldavíu. Eyríki ársins: Tuvalu. Reikningshald ársins: Hið „opna“ bókhald … Halda áfram að lesa Edduverðlaun ársins 2001: Það sem kom ekki í sjónvarpinu!

Hvað er skrök?

Að undanförnu hefur talsvert verið rætt og ritað um blaðamennsku og eðli fréttaflutnings á þessum fjölmiðli, og ekki að ósekju. Það er ekki síst fréttaflutningur Fréttablaðsins og Pressunnar sem hefur orðið tilefni skrifa á Múrnum. Raunar kveður svo rammt að þessu að maður hlýtur að velta eðli fréttamennsku fyrir sér. Hvenær verður eitthvað að frétt, … Halda áfram að lesa Hvað er skrök?

Jólabókin í ár – Tilnefningar sex alvalda

Undanfarin hafa aðilar af ýmsu tagi (DV, bókaútgefendur) veitt bókmenntaverðlaun af ýmsu tagi. Er samkenni á þeim að „bókmenntirnar“ hafa verið metnar af þröngum hópi sérfræðinga, jafnvel af svokölluðum „bókmenntaeinvöldum“, en alþýðu manna hefur ekki verið gefinn neinn kostur að hafa áhrif á valið. Nú eiga lesendur Múrsins hins vegar kost á því að velja … Halda áfram að lesa Jólabókin í ár – Tilnefningar sex alvalda