Þúfnalúra, sjálfbærni og byggðamál

Ég hef svo sannarlega átt betri daga. Vaknaði með magakveisu og löng dagskrá framundan i erlendri stórborg. Það er ekki sérstaklega gaman að harka af sér fundi þannig, en lítið annað í boði. Fundirnir sjálfir voru hins vegar mjög áhugaverðir, sem er eina ástæða þess að ég titla þessa færslu ekki Bumbult í Brussel, sem … Halda áfram að lesa Þúfnalúra, sjálfbærni og byggðamál

Eitt stærsta verkefni stjórnmálanna

Að rífa sig upp daginn eftir kosningar, baráttuna með tilheyrandi ati og svo vöku um kosninganótt, til að fljúga út til Helsinki á Norðurlandaráðsþing er um margt sérstök lífsreynsla. Ferðalagið er dálítið í þoku og ég var ekki kominn inn á hótelherbergi fyrr en að ganga tvö að staðartíma. Og svo hófust herlegheitin klukkan níu … Halda áfram að lesa Eitt stærsta verkefni stjórnmálanna

Þetta er kerfið þitt, Þorsteinn

Ég var á fróðlegum fundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í gær um frítekjumarkið. Þar kom margt mjög fróðlegt fram, en ég ætla ekki að fjalla efnislega um þessi málefni í þetta skiptið. Það vakti hins vegar athygli mína hvernig Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra talaði um ríkisfjármálin og þá ramma sem hann og ríkisstjórn … Halda áfram að lesa Þetta er kerfið þitt, Þorsteinn

Talaðu nú skýrt, ráðherra

Enn og aftur eru málefni Klíníkurinnar komin í umræðuna eftir að Embætti landlæknis sendi frá sér yfirlýsingu í morgun. Þar er komið inn á það sem er að nokkru leyti rót vandans í umræðunni; ólíkar skilgreiningar. Þannig lítur landlæknir svo á að starfsemi Klíníkurinnar sé sérhæfð heilbrigðisþjónusta, en samkvæmt lögum þarf slík þjónusta leyfi ráðherra … Halda áfram að lesa Talaðu nú skýrt, ráðherra

Gengið á hólm við hugmyndafræði

Svo virðist sem æ fleiri kalli nú eftir skýrri hugmyndafræði, m.a. er boðuð stofnun nýs flokks sem byggir á hugmyndafræði sósíalisma. Ég fagna því, eins og ég fagna öllu sem þýðir að við tölum meira um pólitík. Það sem mér finnst vera hin raunverulega pólitík snýst nefnilega ekki um óræða kerfisbreytingar heldur kristallast hún á … Halda áfram að lesa Gengið á hólm við hugmyndafræði