Samneyslan dregst saman

Ríkisstjórnin gumar nú af fjármálaáætlun sinni, sem lögð var fram í dag. Þar er kominn ramminn fyrir útgjöldin næstu fimm árinn, ramminn sem fjárlög hvers árs fyrir sig eiga að rúmast innan. Sá rammi, fjármálaáætlunin, á svo að rúmast innan fjármálastefnunnar, sem skýrir kannski hvers vegna við höfum rætt hana í þaula síðustu daga á … Halda áfram að lesa Samneyslan dregst saman

Gamanmál fjármálaráðherra

"Þetta er nú ekkert gamanmál," sagði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, í pontu fyrir nokkrum mínútum. Tilefnið var að í sérstakri umræðu um gengisþróun og afkomu útflutningsgreinanna vísaði ráðherrann sérstaklega í stefnu Viðreisnar í þessum málum fyrir kosningar; myntráðið góða. Þingheimur hló og það fór öfugt ofan í ráðherrann, sem rak í rogastans, leit hissa … Halda áfram að lesa Gamanmál fjármálaráðherra

Fyrirspurn um starfsmannahald RÚV

Eftirfarandi fyrirspurn lagði ég fram til skriflegs svars frá mennta- og menningarmálaráðherra. Hún lýtur að starfsmannahaldi hjá RÚV, hve margir starfsmenn starfa þar í verktöku og hve margir eru án fastráðningar. Það verður áhugavert að sjá svörin við þessu. Fyrirspurn  til mennta- og menningarmálaráðherra um starfsmannahald RÚV. Frá Kolbeini Óttarssyni Proppé. 1.      Hve margir … Halda áfram að lesa Fyrirspurn um starfsmannahald RÚV

Karl á kvennaþingi X – Og hvað svo?

Kannski er það nýtilkomin þörf fyrir reglu sem tekst á við eðlislæga þörf mína fyrir kaos, en mér finnst að pistlarnir eigi að vera tíu. Og miðað við málefnið gætu þeir hæglega orðið 100, 1000, 10.000. Því miður er af nógu að taka. Ég er einfaldur maður og hef aldrei skilið það af hverju helmingur mannkyns … Halda áfram að lesa Karl á kvennaþingi X – Og hvað svo?

Karl á kvennaþingi IX – Endurskilgreining vinnuhugtaksins

Nú er nýlokið málstofu um valdeflingu kvenna í vinnu. Og eins og á öllum öðrum viðburðum kom hér fram gnótt upplýsinga og hugmynda. Eflaust ekki nýtt fyrir öllum, en allavega fyrir mér, sumt a.m.k., og allt dýpkar þetta skilninginn. Vinicius Pinheiro, fulltrúi Alþjóða þingmannasambandsins í New York, kynnti niðurstöður könnunar sem sýna að 70% kvenna … Halda áfram að lesa Karl á kvennaþingi IX – Endurskilgreining vinnuhugtaksins