Ríkisstjórn gamaldags vinnubragða

Jæja, þá er Alþingi hafið á ný og í dag var kosið í nefndir. Sjálfur sit ég sem aðalmaður í umhverfis- og samgöngunefnd og varamaður í atvinnuveganefnd. Það verður spennandi verkefni að vinna að samgöngumálunum, að ekki sé talað um umhverfismálin. En illa byrjar ný ríkisstjórn. Þrátt fyrir hástemmdar yfirlýsingar um ný vinnubrögð og þörf á samvinnu við stjórnarandstöðuna, ákváðu stjórnarflokkarnir að semja ekki um að hvað formennsku í nefndum varðaði yrði horft til þingstyrks og þeirrar staðreyndar að stjórnin er aðeins með eins manns meirihluta. Niðurstaðan er því sú að stjórnarflokkarnir leiða allar fastanefndir þingsins. Það er leitt að allt talið um kerfisbreytingar, djúp samtöl og betri vinnubrögð skuli ekki rista dýpra en þetta hjá stjórnarmeirihlutanum.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.